Þórunn, yfirmaður Mannauðslausna hjá Trackwell, var í viðtali á Visir.is og ræddi þar um hvaða krefjandi verkefnum Tímon hefur sinnt undanfarin misseri.
„Áskoranir þessa árs hafa helst snúið að þeim stóru breytingum sem gerðar voru á kjarasamningum í vetur og þeim einstöku aðstæðum sem sköpuðust í kjölfar kórónuveirunnar hvað varðar sóttkví og fjarvinnu starfsmanna ólíkra fyrirtækja. Kerfið okkar, Tímon, styður vel við dreifða starfsemi og við launaútreikninga samkvæmt kjarasamningum og sérkjarasamningum. Við byggjum á áratugareynslu sem endurspeglast í kerfinu sjálfu,“
Þið getið lesið viðtalið í heild sinni HÉR